GLOW & GLOSSY
Glow & Glossy eru vegan og ammoníakfríir tónerar með No Lift tækni, hannaðir til að jafna lit og bæta glans án þess að lyfta náttúrulegum hárlit.
Mjúk olíuformúla tryggir jafna dreifingu, auðvelda notkun og fullkomna útkomu með ótrúlegum glans.
Ammoníakfrítt & Vegan: Milt fyrir hárið og umhverfið.
No Lift tækni: Jafnar lit án þess að breyta náttúrulegum hárlit.
Olíuformúla: Dreifist jafnt, án sóðaskaps.
Langvarandi árangur: Gefur djúpan lit og glans sem endist.
Skilur hárið eftir mjúkt, heilbrigt og glansandi.
Hentar öllum hárgerðum – fullkomið fyrir tónum, fela grátt og gloss.
24 litir – frá köldum Platinum og Ash yfir í hlýja Golden, Copper, Red og Violet tóna.
Clear – án litarefna, fyrir glans og mýkt án litabreytingar.
Blöndun: 1 / 1
Festir : 5 Vol – 25 Vol (eftir því hvaða áhrif óskað er eftir)..


